Hvað er Afrek?
Góð spurning. Afrek er ný líkamsræktarstöð sem opnar í desember í Skógarhlíð 10. Í fyrstu ætlum við að bjóða upp tvær tegundir af hefðbundnum tímum sem við köllum Kraft og Úthald. Í Krafti verður meiri áhersla á lyftingar með stöng, kraft- og ólympískar en í Úthaldi verður meira unnið með ketilbjöllur og eigin líkamsþyngd. Við […]