fbpx

Afrek býður upp á styrktarnámskeið fyrir golfara

„Við ætlum að hjálpa golfurum að gera líkamann klárann fyrir hámarkslækkun á forgjöfinni,“ segir Harpa Brynjarsdóttir, þjálfari í Afreki og golfari. Í mars hefur göngu sýna sérstakt námskeið fyrir golfara Afreki. Skráning er hafin á námskeiðið, sem stendur yfir í mánuð í senn og inniheldur styrktar- og liðleikaæfingar sem eru sérsniðnar fyrir betri hreyfigetu, líkamsbeitingu […]