fbpx

Afreksskólinn útskýrir fimm óskiljanleg hugtök

Að mæta á æfingu getur verið meiri hugarleikfimi en raunveruleg leikfimi. Þjálfarinn er yfirleitt búinn að skrifa nokkur óskiljanleg hugtök upp á töflu en ekki örvænta: Afreksskólinn kemur okkur til bjargar og skólastjórinn sjálfur, Ólafur Viggósson er til þjónustu reiðubúinn! AMRAP Stendur fyrir „as many rounds/reps as possible“. Við notum ensku skammstöfunina enda yrði talsvert […]