Fimm frábærar ástæður til að æfa í Afreki
Afrek býður upp á frábært úrval af námskeiðum og tímum. Kynntu þér úrvalið! 1. Þú vilt prófa eitthvað nýtt Afreksfimi – handstaða er námskeið þar sem markmiðið er að bæta handstöðu, getu til að labba á höndum og auka styrk. Valgerður Sigfinnsdóttir heldur utan um Afreksfimi en hún veit hvað hún syngur enda búin að […]