fbpx

„Við erum hér fyrir hvert annað“

Einar Hansberg ætlar að framkvæma röð krefjandi æfinga, sem inniheldur 2.000 metra á þrekhjóli, 1.000 metra á róðravél, 500 metra á skíðavél ásamt upphífingum. samtals 500 sinnum, dag og nótt í heila viku. Þetta gerir hann til að vekja athygli á sjálfsvígstíðni og mikilvægri starfsemi Píeta samtakanna.

„Við erum að vekja athygli á mjög mikilvægu málefni,“ segir Einar. „Það er óþægilegt að ræða þessi mál en við þurfum að geta gert það. Fólk á ekki að þurfa að þjást í skugganum — við erum hér fyrir hvert annað.“

Einar stefnir á að klára átakið síðdegis laugardaginn 16. nóvember. 
Fólk er velkomið í Afrek, Skógarhlíð 10, að taka umferð eða umferðir með Einari.

Eftirspurnin eftir þjónustu Píeta samtakanna hefur aukist mikið að undanförnu en hjálparsíminn er opinn allan sólarhringinn, alla daga ársins. Símanúmerið er 552-2218. Reynslumikið fagfólk og ráðgjafar veita öllum þeim sem hringja ráðgjöf, bóka í viðtal eða vísa í önnur úrræði, sé þess þörf.
 

Þeim sem vilja styrkja Píeta samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/. Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 – Reikn nr. 0301-26-041041 eða í gegnum AUR appið en notendanafnið er einfaldlega: @Pieta

Hjálparsími Píeta er opinn allan sólarhringinn í síma 552-2218. Við bendum einnig á Hjálparsíma Rauða Krossins 1717. Í neyðartilvikum skal ávallt hringja í 112

Einar ætlaði að fara 500 umferðir af æfingum sem innihéldu 2.000 metra á þrekhjóli, 1.000 metra á róðravél, 500 metra á skíðavél ásamt upphífingum. Hann játaði sig sigraðan viku eftir að átakið hófst; eftir 466 umferðir og samtals 1.631 kílómetra. Þá höfðu gestir hans farið fleiri en 2.600 umferðir, verkefninu til stuðnings. 

Við förum lengra saman.

Hverju einasta sjálfsvígi er ofaukið í samfélagi sem hefur alla burði til að bregðast við og allir hringirnir sem Einar og gestir hans fóru með honum standa eftir sem minnisvarði um samtakamátt þar sem markmiðið var að bjarga mannslífum.

„Stundum er allt í lagi að sleppa tökunum og reyna svo bara aftur seinna,“ sagði Einar þegar átakinu var lokið. Það mætti segja að þessar 500 umferðir hafi verið eina markmiðið sem náðist ekki því öll stóru markmiðin voru löngu komin í hús þegar hann lagði árar í bát. Honum tókst að minna fólk á að tala um erfiðleikana og sýna sjálfu sér og öðrum kærleik. 

„Ef við erum að sussa þetta niður, þá verða það væntanlega skilaboðin sem við gefum fólki sem er að díla við sársauka og myrkur og sér ekki hvernig morgundagurinn getur komið. Því meira samtal, því betra,“ sagði hann.

Takk fyrir ótrúlega viku #fyrirpíeta 

Þeim sem vilja styrkja Píeta samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/. Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 - Reikn nr. 0301-26-041041 eða í gegnum AUR appið en notendanafnið er einfaldlega: @Pieta

Hjálparsími Píeta er opinn allan sólarhringinn í síma 552-2218. Við bendum einnig á Hjálparsíma Rauða Krossins 1717 en í neyðartilvikum skal ávallt hringja í 112.

Einar ætlaði að fara 500 umferðir af æfingum sem innihéldu 2.000 metra á þrekhjóli, 1.000 metra á róðravél, 500 metra á skíðavél ásamt upphífingum. Hann játaði sig sigraðan viku eftir að átakið hófst; eftir 466 umferðir og samtals 1.631 kílómetra. Þá höfðu gestir hans farið fleiri en 2.600 umferðir, verkefninu til stuðnings.

Við förum lengra saman.

Hverju einasta sjálfsvígi er ofaukið í samfélagi sem hefur alla burði til að bregðast við og allir hringirnir sem Einar og gestir hans fóru með honum standa eftir sem minnisvarði um samtakamátt þar sem markmiðið var að bjarga mannslífum.

„Stundum er allt í lagi að sleppa tökunum og reyna svo bara aftur seinna,“ sagði Einar þegar átakinu var lokið. Það mætti segja að þessar 500 umferðir hafi verið eina markmiðið sem náðist ekki því öll stóru markmiðin voru löngu komin í hús þegar hann lagði árar í bát. Honum tókst að minna fólk á að tala um erfiðleikana og sýna sjálfu sér og öðrum kærleik.

„Ef við erum að sussa þetta niður, þá verða það væntanlega skilaboðin sem við gefum fólki sem er að díla við sársauka og myrkur og sér ekki hvernig morgundagurinn getur komið. Því meira samtal, því betra,“ sagði hann.

Takk fyrir ótrúlega viku #fyrirpíeta

Þeim sem vilja styrkja Píeta samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/. Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 - Reikn nr. 0301-26-041041 eða í gegnum AUR appið en notendanafnið er einfaldlega: @Pieta

Hjálparsími Píeta er opinn allan sólarhringinn í síma 552-2218. Við bendum einnig á Hjálparsíma Rauða Krossins 1717 en í neyðartilvikum skal ávallt hringja í 112.
...

223 2
Ég fór og kíkti við a Einar í Afrekfitness - Það er alltaf von. Mig langar að hvetja ykkur til að kíkja á Einar og ef þið hafið tök að styrkja gríðarlega mikilvæga starfsemi Píeta.
#fyrirpíeta #upprisa afrek.fitness pietasamtokin

Ég fór og kíkti við a Einar í Afrekfitness - Það er alltaf von. Mig langar að hvetja ykkur til að kíkja á Einar og ef þið hafið tök að styrkja gríðarlega mikilvæga starfsemi Píeta.
#fyrirpíeta #upprisa afrek.fitness pietasamtokin
...

8 0
Einar Hansberg er enn þá að í átakinu #fyrirpíeta og það er ótrúlegt að fylgjast með samstöðunni sem hefur myndast í Afreki frá því að átakið hófst síðastliðinn laugardag. Sterkur kjarni hefur myndast í kringum Einar við að aðstoða hann, dag og nótt, í þessari þrekraun ásamt því að stöðugur straumur fólks hefur mætt á staðinn og tekið á því með Einari 💛

Afrek vill fyrir hönd iðkenda sinna heita 1 milljón króna á Einar og styrkja Píeta samtökin með þeirri upphæð. Eftirspurnin eftir þjónustu Píeta samtakanna hefur aukist mikið að undanförnu og við hvetjum aðrar líkamsræktarstöðvar og fyrirtæki til að styrkja þetta mikilvæga málefni. 

@worldclassiceland 💛 @crossfitreykjavik 💛 @grandi101 💛 @mjolnirmma 💛 CFSport 💛 Katla Fitness 💛 Ultraform 💛 @cfxy.is 💛 @nordurak 💛 @metabolicreykjavik 💛 @heilsuklasinn 💛 @hreyfing 💛 @klifurhusid 💛 @hressgym 

„Við erum að vekja athygli á mjög mikilvægu málefni,“ segir Einar. „Það er óþægilegt að ræða þessi mál en við þurfum að geta gert það. Fólk á ekki að þurfa að þjást í skugganum — við erum hér fyrir hvert annað.“

📸 @gollmundur

Einar Hansberg er enn þá að í átakinu #fyrirpíeta og það er ótrúlegt að fylgjast með samstöðunni sem hefur myndast í Afreki frá því að átakið hófst síðastliðinn laugardag. Sterkur kjarni hefur myndast í kringum Einar við að aðstoða hann, dag og nótt, í þessari þrekraun ásamt því að stöðugur straumur fólks hefur mætt á staðinn og tekið á því með Einari 💛

Afrek vill fyrir hönd iðkenda sinna heita 1 milljón króna á Einar og styrkja Píeta samtökin með þeirri upphæð. Eftirspurnin eftir þjónustu Píeta samtakanna hefur aukist mikið að undanförnu og við hvetjum aðrar líkamsræktarstöðvar og fyrirtæki til að styrkja þetta mikilvæga málefni.

@worldclassiceland 💛 @crossfitreykjavik 💛 @grandi101 💛 @mjolnirmma 💛 CFSport 💛 Katla Fitness 💛 Ultraform 💛 @cfxy.is 💛 @nordurak 💛 @metabolicreykjavik 💛 @heilsuklasinn 💛 @hreyfing 💛 @klifurhusid 💛 @hressgym

„Við erum að vekja athygli á mjög mikilvægu málefni,“ segir Einar. „Það er óþægilegt að ræða þessi mál en við þurfum að geta gert það. Fólk á ekki að þurfa að þjást í skugganum — við erum hér fyrir hvert annað.“

📸 @gollmundur
...

212 3
Smá kveðja a Einar Hansberg ❤️
Og skilaboð til ykkar sem eruð mögulega að þjást í leyni ❤️‍🔥

Einu skiptin sem ég fæ heimþrá er þegar viðburðir hans Einars standa yfir. Þvílík fegurð og samstaða 

#pieta #þunglyndi #stöndumsaman #fyrirpíeta

Smá kveðja a Einar Hansberg ❤️
Og skilaboð til ykkar sem eruð mögulega að þjást í leyni ❤️‍🔥

Einu skiptin sem ég fæ heimþrá er þegar viðburðir hans Einars standa yfir. Þvílík fegurð og samstaða

#pieta #þunglyndi #stöndumsaman #fyrirpíeta
...

39 7
Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 160 manns mætt í Afrek og tekið á því með Einari í átakinu #fyrirpíeta sem hófst á laugardaginn. Enn fleiri hafa mætt til að hvetja hann áfram 🙏

Á föstudagskvöld klukkan 19 ætlar enginn annar en leikarinn og Afreksmaðurinn Gói að mæta á svæðið og hrista upp í beina streyminu! Eins og myndin sýnir er hann tilbúinn í verkið 💪 Linkur streymið í bio.

Einar ætlar að halda áfram, dag og nótt, þangað til síðdegis á laugardag en þá stefnir hann á að klára 500. umferðina. Þetta gerir hann til að vekja athygli á sjálfsvígstíðni á Íslandi og mikilvægu starfi @pietasamtokin 

Þeim sem vilja styrkja Píeta samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/. Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 - Reikn nr. 0301-26-041041 eða í gegnum AUR appið en notendanafnið er einfaldlega: @Pieta

Hjálparsími Píeta er opinn allan sólarhringinn í síma 552-2218. Við bendum einnig á Hjálparsíma Rauða Krossins 1717 en í neyðartilvikum skal ávallt hringja í 112.

Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 160 manns mætt í Afrek og tekið á því með Einari í átakinu #fyrirpíeta sem hófst á laugardaginn. Enn fleiri hafa mætt til að hvetja hann áfram 🙏

Á föstudagskvöld klukkan 19 ætlar enginn annar en leikarinn og Afreksmaðurinn Gói að mæta á svæðið og hrista upp í beina streyminu! Eins og myndin sýnir er hann tilbúinn í verkið 💪 Linkur streymið í bio.

Einar ætlar að halda áfram, dag og nótt, þangað til síðdegis á laugardag en þá stefnir hann á að klára 500. umferðina. Þetta gerir hann til að vekja athygli á sjálfsvígstíðni á Íslandi og mikilvægu starfi @pietasamtokin

Þeim sem vilja styrkja Píeta samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/. Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 - Reikn nr. 0301-26-041041 eða í gegnum AUR appið en notendanafnið er einfaldlega: @Pieta

Hjálparsími Píeta er opinn allan sólarhringinn í síma 552-2218. Við bendum einnig á Hjálparsíma Rauða Krossins 1717 en í neyðartilvikum skal ávallt hringja í 112.
...

61 0
Í hádeginu í dag kláraði Einar 250. umferðina af 500 í átakinu #fyrirpíeta sem hófst síðastliðinn laugardag. Kílómetrafjöldinn er kominn yfir 900. Hann er því rúmlega hálfnaður og hyggst halda áfram, dag og nótt, þangað til síðdegis næstkomandi laugardag, þegar hann áætlar að klára síðustu umferðina.

Linkur á streymi í bio.

Hér sjáum við Unnar Helgson osteopata „herða skrúfurnar“ í skrokknum á Einari, sem ber sig vel eftir átök síðustu daga. „Mér líður fallega og get ekki beðið eftir næstu skrefum,“ sagði hann eftir að hann kláraði 250. umferðina.

Þeim sem vilja styrkja Píeta samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/. Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 - Reikn nr. 0301-26-041041 eða í gegnum AUR appið en notendanafnið er einfaldlega: @Pieta

Hjálparsími Píeta er opinn allan sólarhringinn í síma 552-2218. Við bendum einnig á Hjálparsíma Rauða Krossins 1717 en í neyðartilvikum skal ávallt hringja í 112.

Í hádeginu í dag kláraði Einar 250. umferðina af 500 í átakinu #fyrirpíeta sem hófst síðastliðinn laugardag. Kílómetrafjöldinn er kominn yfir 900. Hann er því rúmlega hálfnaður og hyggst halda áfram, dag og nótt, þangað til síðdegis næstkomandi laugardag, þegar hann áætlar að klára síðustu umferðina.

Linkur á streymi í bio.

Hér sjáum við Unnar Helgson osteopata „herða skrúfurnar“ í skrokknum á Einari, sem ber sig vel eftir átök síðustu daga. „Mér líður fallega og get ekki beðið eftir næstu skrefum,“ sagði hann eftir að hann kláraði 250. umferðina.

Þeim sem vilja styrkja Píeta samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/. Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 - Reikn nr. 0301-26-041041 eða í gegnum AUR appið en notendanafnið er einfaldlega: @Pieta

Hjálparsími Píeta er opinn allan sólarhringinn í síma 552-2218. Við bendum einnig á Hjálparsíma Rauða Krossins 1717 en í neyðartilvikum skal ávallt hringja í 112.
...

160 3
Einar er búinn með 150 umferðir af 500. Vegalengdin komin yfir 525 kílómetra! Linkur á streymið í bio.

Einar vill með þessu vekja athygli á sjálfsvígstíðni á Íslandi og mikilvægu starfi Píeta samtakanna.

Þeim sem vilja styrkja Píeta samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/. Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 - Reikn nr. 0301-26-041041 eða í gegnum AUR appið en notendanafnið er einfaldlega: @Pieta

Hjálparsími Píeta er opinn allan sólarhringinn í síma 552-2218. Við bendum einnig á Hjálparsíma Rauða Krossins 1717 en í neyðartilvikum skal ávallt hringja í 112 #fyrirpíeta

Einar er búinn með 150 umferðir af 500. Vegalengdin komin yfir 525 kílómetra! Linkur á streymið í bio.

Einar vill með þessu vekja athygli á sjálfsvígstíðni á Íslandi og mikilvægu starfi Píeta samtakanna.

Þeim sem vilja styrkja Píeta samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/. Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 - Reikn nr. 0301-26-041041 eða í gegnum AUR appið en notendanafnið er einfaldlega: @Pieta

Hjálparsími Píeta er opinn allan sólarhringinn í síma 552-2218. Við bendum einnig á Hjálparsíma Rauða Krossins 1717 en í neyðartilvikum skal ávallt hringja í 112 #fyrirpíeta
...

215 0
🟡 Vikulöng þrekraun í beinu streymi til styrktar Píeta samtökunum

Næstkomandi laugardag 9. nóvember kl. 16 mun Einar Hansberg Árnason hefja vikulangt átak sem felur í sér að framkvæma röð krefjandi æfinga samtals 500 sinnum í heila viku til að vekja athygli á starfsemi Píeta samtakanna. Æfingin inniheldur 2.000 metra á þrekhjóli, 1.000 metra á róðravél, 500 metra á skíðavél ásamt upphífingum.

Markmið Einars er að ljúka síðustu umferðinni viku síðar, síðdegis laugardaginn 16. nóvember. Hægt verður að fylgjast með Einari allan tímann í beinu streymi á slóðinni: https://vimeo.com/event/4701380/embed/interaction

Með þessu vill Einar vekja athygli á mikilvægu starfi Píeta samtakanna en hann hefur áður lagt samtökunum lið, síðast fyrir tveimur árum þegar hann æfði samfellt í 50 klukkustundir. „Við erum að vekja athygli á mjög mikilvægu málefni,“ segir hann. „Það er óþægilegt að ræða þessi mál en við þurfum að geta gert það. Fólk á ekki að þurfa að þjást í skugganum, við erum hér fyrir hvert annað.“ 💛

👉Þau sem vilja styrkja Píeta-samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/. 
👉Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 - Reikn nr. 0301-26-041041eða smáforritið AUR, notendendanafn Pie

Píeta samtökin veita fyrstu hjálp, aðgengilega þjónustu, stuðning og meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígs- eða sjálfsskaðahættu og brú í úrræði í aðra þjónustu. Þá bjóða samtökin einnig upp á meðferð og stuðning við aðstandendur. Þjónustan er gjaldfrjáls og stendur til boða öllum þeim sem hafa náð átján ára aldri. Píeta samtökin vinna einnig að forvörnum gegn sjálfsskaða og sjálfsvígum og velja vera leiðandi í þeim málaflokki á Íslandi.

🟡 Það hefur verið mikil aukning í eftirspurn eftir þjónustu Píeta samtakanna að undanförnu en samtökin eru nú með starfsemi í Reykjavík, Húsavík, á Akureyri og Ísafirði. Þau þjónusta allt landið með Píeta símanum 552 2218 sem er opinn allan sólahringinn allt árið um kring. Nú liggur fyrir að samtökin hafa áhuga á að opna Píeta skjól á Austurlandi en þörfin þar fyrir aukna geðheilbrigðisþjónustu er gríðarleg og er mikil eftirspurn eftir þeirrigagnreyndu meðferðarþjónustu þeirri sem Píeta veitir. 

#fyrirpíet

🟡 Vikulöng þrekraun í beinu streymi til styrktar Píeta samtökunum

Næstkomandi laugardag 9. nóvember kl. 16 mun Einar Hansberg Árnason hefja vikulangt átak sem felur í sér að framkvæma röð krefjandi æfinga samtals 500 sinnum í heila viku til að vekja athygli á starfsemi Píeta samtakanna. Æfingin inniheldur 2.000 metra á þrekhjóli, 1.000 metra á róðravél, 500 metra á skíðavél ásamt upphífingum.

Markmið Einars er að ljúka síðustu umferðinni viku síðar, síðdegis laugardaginn 16. nóvember. Hægt verður að fylgjast með Einari allan tímann í beinu streymi á slóðinni: https://vimeo.com/event/4701380/embed/interaction

Með þessu vill Einar vekja athygli á mikilvægu starfi Píeta samtakanna en hann hefur áður lagt samtökunum lið, síðast fyrir tveimur árum þegar hann æfði samfellt í 50 klukkustundir. „Við erum að vekja athygli á mjög mikilvægu málefni,“ segir hann. „Það er óþægilegt að ræða þessi mál en við þurfum að geta gert það. Fólk á ekki að þurfa að þjást í skugganum, við erum hér fyrir hvert annað.“ 💛

👉Þau sem vilja styrkja Píeta-samtökin er bent á styrktarsíðuna: pieta.is/styrkja-samtokin/.
👉Einnig er hægt að leggja beint inn á samtökin: Kt. 410416-0690 - Reikn nr. 0301-26-041041eða smáforritið AUR, notendendanafn Pie

Píeta samtökin veita fyrstu hjálp, aðgengilega þjónustu, stuðning og meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígs- eða sjálfsskaðahættu og brú í úrræði í aðra þjónustu. Þá bjóða samtökin einnig upp á meðferð og stuðning við aðstandendur. Þjónustan er gjaldfrjáls og stendur til boða öllum þeim sem hafa náð átján ára aldri. Píeta samtökin vinna einnig að forvörnum gegn sjálfsskaða og sjálfsvígum og velja vera leiðandi í þeim málaflokki á Íslandi.

🟡 Það hefur verið mikil aukning í eftirspurn eftir þjónustu Píeta samtakanna að undanförnu en samtökin eru nú með starfsemi í Reykjavík, Húsavík, á Akureyri og Ísafirði. Þau þjónusta allt landið með Píeta símanum 552 2218 sem er opinn allan sólahringinn allt árið um kring. Nú liggur fyrir að samtökin hafa áhuga á að opna Píeta skjól á Austurlandi en þörfin þar fyrir aukna geðheilbrigðisþjónustu er gríðarleg og er mikil eftirspurn eftir þeirrigagnreyndu meðferðarþjónustu þeirri sem Píeta veitir.

#fyrirpíet
...

56 1