„Við ætlum að hjálpa golfurum að gera líkamann klárann fyrir hámarkslækkun á forgjöfinni,“ segir Harpa Brynjarsdóttir, þjálfari í Afreki og golfari.
Í mars hefur göngu sýna sérstakt námskeið fyrir golfara Afreki. Skráning er hafin á námskeiðið, sem stendur yfir í mánuð í senn og inniheldur styrktar- og liðleikaæfingar sem eru sérsniðnar fyrir betri hreyfigetu, líkamsbeitingu og kraft í golfi.
Á námskeiðinu eru einnig gerðar þrekæfingar til að byggja upp þolið og auðvelda gönguna á golfhringnum. Smelltu hér til að kynna þér námskeiðið betur.
Harpa er reyndur golfari og þekkir vel hvað er hægt að gera í æfingasalnum til að bæta frammistöðuna á vellinum. Hún hvetur golfara til að nýta tímann vel áður en golftímabilið hefst.
Skráning fer fram hér á vefnum okkar og í Afreki í Skógarhlíð 10.