Gefðu Afrek í jólagjöf
Jólagjöfin fyrir manneskjuna sem á allt og veit ekkert hvaða hana langar í.
Í jólapakka Afreks leynist tveggja mánaða aðgangur að stöðinni sem virkjast þegar mætt er í fyrsta skipti.
Afrek býður upp á fjölbreytta og skemmtilega hópatíma þar sem við gerum krefjandi æfingar með ketilbjöllum, eigin líkamsþyngd, róðravélum og hjólum ásamt lyftingum með stöng. Hressandi tímar með frábærum þjálfurum sem auka styrk, þol og liðleika. 40 mínútna tímar eru í boði virka morgna og í hádeginu.
Gefðu aðgang að stuði, styrk og betri heilsu í jólagjöf!
Verð: 36.990